HAFÐU SAMBAND

Ráðgjafar Ratio hf. vinna með fyrirtækjum að kortlagningu núverandi flota, gera þarfagreiningu og leggja fram tillögu að breytingum og framkvæmd endurnýjunar ef þess gerist þörf.

Innifalið í mánaðarlegri leigugreiðslu eru reglubundnar þjónustuskoðanir, viðhald slitflata, ábyrgðar- og kaskótrygging, opinber gjöld, sumar- og vetrardekk, dekkjaskipti og -geymsla.

Hafðu samband og skoðaðu hvort að flotaþjónusta Ratio hf. henti þínu fyrirtæki.